Ljósmyndir fyrir Listasafn Reykjavíkur af gjörningingarkonunum sem tóku þátt í verkinu  "Kona í e-moll" eftir Ragnar Kjartansson. Verkið var flutt í Hafnarhúsinu sumarið 2017.

Kona í e-moll eftir Ragnar Kjartansson
Gjörningur: Kona í pallíettukjól stendur í miðjum hring eins og lifandi stytta á snúningspalli. Með rafmagnsgítar um öxl slær hún endurtekið e-moll hljóm á strengina.  Woman in E by Ragnar Kjartansson

A performance piece that features a solitary female figure dressed in a gold gown and high glittering heels. While standing in the centre of a room on a high rotating pedestal she plays the melancholic 'E-minor' chord over and over again on electric guitar. 
This piece was performed at the Reykjavík Art Museum - Hafnarhús in the summer of 2017. These photographs were taken for the Reykjavík Art Museum.


Performers from left to right:
Marí Dúfa 
Gríma Kristjánsdóttir
Björk Níelsdóttir
Ingibjörg Elsa Turchi
Vala Höskuldsdóttir
Svala Louise


September 2017